Félagsmiðstöðvadagurinn 2014

Komdu í heimsókn í félagsmiðstöðina í þínu hverfi og kynntu þér hvað unglingarnir eru að gera.

4.11.2014

Starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar og nemendur unglingadeildar Víðistaðaskóla bjóða þér að koma og kynna þér starfið sem hér fer fram. 10. bekkur mun sjá til þess að sannkölluð kaffihúsastemning verður í Hrauninu. Hraunráðið ætlar að opna sjoppuna og starfsfólk og nemendur skora þig í ýmsum leikjum sem við höfum uppá að bjóða. 

Miðvikudagurinn 5. nóvember frá 19:30 til 22:00 


Frístundaheimilið Álfahraun | Breiðvangi 42, 220 Hafnarfjörður | Sími 555-4434 | Netfang alfahraun@hafnarfjordur.is
Félagsmiðstöðin Hraunið | Hrauntungu 7, 220 Hafnarfjörður | Sími 595-5819 | Netfang hraunid@hafnarfjordur.is
Frístundaheimilið Hraunkot | Hrauntungu 7, 220 Hafnarfjörður | Sími 595-5828 | Netfang hraunkot@hafnarfjordur.is